Einn annar góður...

 

,,Hæ elskan! Þetta er pabbi. Er mamma þín þarna?"      ,,Nei pabbi, hún er uppi í svefnherbergi með Sigga frænda."

,,En þú átt engan Sigga frænda," sagði pabbinn eftir smá þögn.

,,Víst, og hann er núna uppí herbergi með mömmu!"

,,Úff, ókei... mig langar að biðja þig um að gera svolítið fyrir mig. Settu símtólið á borðið, hlauptu upp, bankaðu á svefnherbergisdyrnar og segðu að pabbabíll sé að keyra upp innkeyrsluna."

,,Allt í lagi pabbi!"

Nokkrum mínútum síðar kom litla stúlkan aftur í símann og sagði:  ,, Ég gerði það sem þú baðst mig um, pabbi!"

,, Og hvað gerðist?"

,, Sko, mamma hoppaði alsber uppúr rúminu, hljóp öskrandi um, síðan datt hún um teppi og flaug út um gluggann! Ég held að hún sé dáin!"

,,Guð minn góður, en hvað með þennan Sigga frænda?"

,,Hann varð voða hræddur og stökk alsber út um gluggann. Hann lenti á botninum á lauginni og hefur verið búinn að gleyma að það var verið að hreinsa hana og ekker vatn í henni. Ég held að hann sé dáinn líka."

Löng þögn.   Síðan sagði pabbi: ,, Sundlaug? Er þetta ekki sími 524-3210?"

 

*kafn*Pinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ottó Einarsson

lol

Kv

Ottó Einarsson, 16.11.2007 kl. 18:29

2 Smámynd: Ólöf

Góður !

Ólöf , 16.11.2007 kl. 21:17

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Svanhildur Karlsdóttir, 16.11.2007 kl. 23:20

4 Smámynd: Linda litla

ææææææ... he he he góður. Vitlaust hús LOL

Linda litla, 17.11.2007 kl. 01:00

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ÚFF eins gott að þetta var bara brandari.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband