tíminn flýgur...

og í dag eru heil 2 ár síðan tókst að fá bóndann til að draga hring á fingur sinnar ástkæru Joyful

hringarTók "bara" tæp 6 ár að ná þeim áfanga svo ég held að ég þurfi að bíða í önnur 6 ár til að fá hann upp að altarinu *glott* Tounge   

Ekki fékk ég nú amalega "ammilisgjöf" þar sem litla systir mín ákvað að skjóta út lítilli dömu í heiminn í morgun... Innilega til hamingju með krúsídúlluna litla systir!! Grin

Maður fattar varla hvert tíminn flýgur eiginlega... mér finnst ekki vera 2 ár síðan við skötuhjúin settum upp hringana á hótelherberginu á Hotel Nordica og fengum dýrt kampavín um kvöldið á Broadway í boði stórlax frá LÍÚ hehe LoL   Sú ferð líður seint úr minni enda fullkomin í alla staði... alger nauðsyn að taka svona "frí" frá börnum og öllu amstri, skella sér eitthvað bara tvö og rækta tilhugalífið Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

hehe hringa ammili já!   Tók nú sinn tíma svo það er eitthvað að halda uppá!!

Saumakonan, 28.10.2007 kl. 15:47

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

Til hamingju elskan.

Heiða Þórðar, 28.10.2007 kl. 18:15

3 Smámynd: Dísa Dóra

Til hamingju með daginn og frænkuna   Já það er sko alveg nauðsynlegt að eiga svona frístundir með karlinum af og til

Dísa Dóra, 28.10.2007 kl. 21:35

4 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Til hamingju með það

Sædís Ósk Harðardóttir, 28.10.2007 kl. 23:20

5 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

til hamingju elskurnar mínar, reyndi heimsókn til þín á föstudegi kl 11, enginn bíll heima við, svo ég sneri við, gengur betur næst, knús og kossar

Svanhildur Karlsdóttir, 28.10.2007 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband