Dagur 6

Hafði þónokkurn tíma í dag til að sauma þar sem heilsan leyfði ekki mikið annað Angry   Allt í rúst á heimilinu en myndin vex Tounge dagur 6                                                                                                                       Það sést slatta munur síðan í gær Wink    Og já Berglind... þú hefur rétt fyrir þér í því að þetta er strákur í bláum buxum en það er aðeins meira en hann á myndinni Wink

Gleymdi alveg í síðustu færslu... nei Gerða mín... þú átt ekki þessa mynd hehe (enda ertu fullfær um að gera flottar myndir sjálf góða!) Tounge

Komnir 6 dagar... hmm... hvað margir í viðbót? *tíst* Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg giska hann sé að stelast í kökukrús! eiginlega bara af því mig langar í smákökur!! Hvenær koma eiginlega jólinn?

Berglind (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 09:03

2 Smámynd: Einar Indriðason

Velþjálfaða vasaþjófsöndin er niðurlút, því það komst upp um hana!

(hvenær koma jólin?)

Einar Indriðason, 25.10.2007 kl. 10:39

3 Smámynd: Fanný

60 dagar til jóla

Það er rosalegur kraftur í þér kona, þetta skot gengur. 

Fanný , 25.10.2007 kl. 12:14

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ótrúlega gaman að fylgjast með þessu mín kæra.  Góða nótt.

Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 23:21

5 Smámynd: Gerða Kristjáns

Ég var ekkert að meina hvort hún væri handa mér asninn þinn !!!  ég var að meina hvort hún væri til í mínu dóti þannig að þú vitir til !!  LOL

Gerða Kristjáns, 26.10.2007 kl. 18:22

6 Smámynd: Ottó Einarsson

sauma, sauma, sauma.

Kondu með eitthvað krassandi úr sveitinni.

Kv Ottó

Ottó Einarsson, 27.10.2007 kl. 08:23

7 identicon

Mér finnst nú dagur 6 vera heldur lengi að líða !!!

HJÖRDÍS (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 08:07

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Dugleg ertu, verst með veikindinn elskuleg. Vonandi batnar þér sem fyrst.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 14:56

9 Smámynd: Saumakonan

öhmm... hvurnig á ég að vita hvað er í þínu dóti haddna Gerða????

Otto... bý ekki í "sveitinni" lengur.... flutti "aðeins" nær borg óttans fyrir 2 árum hehe svo ég hef engar krassandi sögur þaðan

Engin kökukrús á myndinni... og engin önd!   Sést kanski aðeins meira í kvöld þegar ég skelli inn nýrri mynd hehe

Ásthildur mín... sumir dagar eru bara svona... er spræk af og til

Saumakonan, 28.10.2007 kl. 15:44

10 Smámynd: Einar Indriðason

Jú, sérðu ekki öndina neðst?  Hún er voðalega niðurlút!

Ég sé hana.

Einar Indriðason, 28.10.2007 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband