Nýtt verkefni... dagur 3 :o)

Jæja... ætlaði að koma með mynd fyrr en þar sem dagurinn í gær fór í skrall á frúnni (sem kom ekki heim fyrr en seint í gærkveldi hálf hífuð Tounge ) varð ekkert úr myndatöku fyrr en núna.

Í rauninni er þetta bara 2ja daga árangur (saumaði náttúrulega ekkert á meðan ég var á skrallinu) en þar sem ég byrjaði á henni á föstudaginn þá verður það víst að reiknast sem 3ji dagur (pffttttt) Pouty

WIP 002 Ég ætla ekki að segja ykkur hvað þetta er... verðið bara að sjá hana vaxa hehe Tounge  Að vísu fattar kanski ein manneskja þetta strax þar sem hún er sú sem "á" þessa mynd en ehmm... vinsamlega sitja á pikkputtunum svo það kjaftist ekki frá!!! W00t    

Reyni að setja inn dagsárangur á hverju kvöldi en ætla samt ekki að lofa því... maður veit aldrei hvað kemur uppá.. (kanski meira skrall?? ) *frussss* Tounge   Allavega sést daglegur munur núna... aaaaðeins færri litir en í Merry Xmas og aaaðeins minni mynd hehehe Grin  

Einhver sem vill giska á hvað ég verð lengi með þessa???Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriðason

þetta er mynd af Stjána Bláa, með hendina ofan í vasa... Pípan og reykurinn er þegar komin.

Einar Indriðason, 21.10.2007 kl. 23:37

2 Smámynd: Dísa Dóra

hmmm ætla nú ekki strax að giska á hvað þetta er haha en giska á að þú verðir 2 vikur með þessa - svona miðað við að þetta er bara 2. daga árangur

Dísa Dóra, 22.10.2007 kl. 08:39

3 identicon

lítil stúlka í bláum kjól :D...þú verður eina til eina og hálfa viku með þessa!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! OG EKKERT SKRALL Á MEÐAN

Hjördís (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 10:39

4 Smámynd: Saumakonan

LOL neibb... hvorki Stjáni Blái eða lítil stúlka í bláum kjól *tíst*

ha... akkuru ekkert skrall???? jáen.. jáen.... þetta var svooooooo gaaaaaaaaaamaaaan!!!! *hikk*

hehehehe 1-1 1/2 vika.... 2 vikur.... jaaahámm.... hver skyldi hafa rétt fyrir sér?   Fleiri uppástungur?? thíhíhí

Saumakonan, 22.10.2007 kl. 11:49

5 Smámynd: Gerða Kristjáns

Hvað er nýja myndin stór ? Á ég hana ?

Gerða Kristjáns, 22.10.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband