Ekki hćttulegt???

Ójú!  Allavega hér á bć ţar sem minnsti skćruliđinn er međ mjólkurofnćmi og lesa ţarf VEL utan á allar innihaldslýsingar ţegar keypt er inn.    Pakkamatur og unnar vörur eru yfirleitt alger bannvara ţar sem oft er notađ mjólk eđa undarennuduft í ţćr vörur og stundum er bara hreinlega engin innihaldslýsing... nema ţá á óskiljanlegu hrognamáli Angry    Ef matvörur eru fluttar inn finnst mér algerlega sjálfsagt ađ ţađ séu innihaldslýsingar á ÍSLENSKU!  

braud    Eins má alveg bćta úr innihaldslýsingum á íslenskum vörurm líka ţví ţar er ţeim mjög ábótavant...   Gersamlega óţolandi ađ fara td bara og kaupa brauđ.... stendur kanski "heilsubrauđ" utaná plastinu en EKKERT meira!!   Svo ţegar spurt er um innihald ţá kemur afgreiđslufólkiđ algerlega af fjöllum... hefur ekki hugmynd um hvađ sé í brauđinu!   

Lenti í ţví í eitt skipti ţegar ég spyr um innihalds brauđs sem ég var ađ fara ađ kaupa... "nei nei... ţađ er engin mjólk í ţví, guttinn má alveg fá ţetta brauđ" var svariđ sem ég fékk...   Ertu nú alveg viss spyr ég enn hálf varkár...   "jájá en ég skal spyrja bakarann" segir stúlkan og fer og talar viđ bakarann til ađ fá ţetta nú á hreint.   Kemur svo aftur međ brosi og segir " nei nei.. ţađ er engin mjólk í ţessu brauđi....  bara SÚRMJÓLK!!"  W00t  

Ţarf víst ekki ađ taka ţađ fram ađ ég labbađi brauđlaus út úr bakaríinu og keypti mér Netto brauđ sem er ÁN mjólkur... VEL tekiđ fram í innihaldslýsingu! Wink

Ţetta getur nefnilega veriđ spursmál á milli lífs og dauđa! 


mbl.is Fólk á rétt á ađ vita hvađ ţađ kaupir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ţetta er satt, getur veriđ stórhćttulegt fyrir marga og ekki svo gott fyrir ađra.

Dídí (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband