5.8.2007 | 10:15
Ţreytt... ţreyttari... ţreyttust...
Langar mest ađ skríđa í bóliđ aftur og sofa í allan dag!
Strembin helgi... tók ađ mér vinnu fyrir slysav.deildina mína og stóđ á haus í afgreiđslu á samlokum / vöfflum / kaffi og kakói í gćr.
Fór svo aftur í gćrkvöldi og heppnađist ađ fá alveg déskoti flottar hárlengingar.... svona bleikar... jú og svo voru gleraugun orđin vođa sćt... bleik og fín... ásamt bleika skegginu... og bleiku peysunni... ójedúdda mía ekki má gleyma bleiku dílunum á svörtu buxunum mínum... bleikar klessur farnar ađ leka útúr eyrum... klesstir puttar...
Skil ekkert í af hverju allir ökumenn snéru sig nćstum úr hálsliđnum ţegar ég labbađi heim í gćrkvöldi???
Eitt gott ráđ.... EKKI BÚA TIL CANDYFLOSS Í GUSTI!!!
Tenglar
Dúllurassar
fleiri bloggvinir...
Handavinna og föndur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Héđan í frá verđurđu ţekkt sem.... BLEIKA HĆTTAN!!!!
Einar Indriđason, 5.8.2007 kl. 11:17
ha Bleika hćnan?
Gunna-Polly, 5.8.2007 kl. 18:21
Hć. Ég hefđi alveg viljađ hjálpa ţér ţetta hefur örugglega veriđ gaman ţrátt fyrir ţreytuna.
Ragga Seyđó (IP-tala skráđ) 6.8.2007 kl. 08:40
ha bleika hćnan?
Gunna-Polly, 6.8.2007 kl. 12:45
Nei. BLEIKA HĆTTAN!
Einar Indriđason, 6.8.2007 kl. 13:50
He he he
Sé ţig alveg fyrir mér, öll eins og sykurpúđi......hafđu ţađ gott sykurpúđinn minn......ţín frćnka
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.8.2007 kl. 19:23
LOL nú verđuru ţekkt á mínu bloggi sem SYKURPÚĐINN Á HÖFN í stađinn fyrir skellibjallan á Höfn múhahahahaha
Gerđa Kristjáns, 10.8.2007 kl. 00:32
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.8.2007 kl. 10:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.