Enginn tími...

fyrir blogg eða tölvusetu....    mikið að gera á stóru heimili.    Er á fullu að þrífa svínastíuna, ferðalangar birtast hér í kvöld sem verða yfir helgina og svo fer allur dagurinn á morgun í vinnu + sjá um heimili og gesti.

Ætla að reyna að taka mynd af Merry Xmas í kvöld og skella hér inn samt... eiginlega kominn tími á það finnst ykkur ekki Wink    Held það séu komnar 4 vikur síðan ég póstaði inn mynd W00t   Hefur nú samt ekki bæst neitt voðalega mikið við hana þar sem saumaáhuginn vék eiginlega fyrir öðrum hlutum síðustu vikur... ferðalög og annað setti sitt strik í reikninginn svo nú verð ég að fara að taka mig á svo ég fari nú ekki framyfir á "meðgöngunni" Tounge

 knús á ykkur elskurnar..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt gaman að fylgjast með myndinni þinni elskuleg. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 20:49

2 identicon

Já endilega leifðu okkur að sjá hvernig gengur með myndina. Úff ég hætti sko að reyna að sauma para myndina mína sem ég sagði þér frá eftir að hafa setið nokkra klukkutíma einn daginn og eftir það gat ég ekki hreift haus eða hendur allt kvöldið. Þetta er allt of fínt fyrir mig að minnsta kosti á þessum tímapunkti. Núna sit ég bara og prjóna fyrir litlu mannveruna það hentar mér fínt (er að prjóna teppi núna)

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 12:42

3 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Gaman að fylgjast með, hvernig gengur með myndina. Ef sjálf að prjóna á fullu þessa dagana. Varð að hvíla prjónana aðeins, var farið að rjúka úr þeim.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 1.7.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband