Ég fer í fríið... ég fer í fríið... ég feeeer í fríííííiiiiiiið....

Sú stóra græna stendur fyrir sínu og samkvæmt henni treð ég 2 skæruliðum ásamt öllum fylgihlutum í bílinn á föstudag og held norður á bóginn... já eða austur... spurning um hver áttin sé Toungeferðalag

Planið er að hitta bóndann sem er búinn að gera mig að grasekkju eina ferðina enn... lofa guttum að njóta lífsins með afa og ömmu aðeins (þau rændu skæruliða #2 í dag) og hvur veit nema við familían skellum okkur í fagran fjörð til einnar vinkonu og fögnum þjóðhátíðardegi þar saman Wink    

Þegar vaktatörn lýkur hjá húsbóndanum þá verður allt tilbúið til að halda áfram ferðalaginu og verður þá brunað til Akureyrar... svo til Blönduóss (Gerða.. ég heimta kaffi! og ég kem með snapparann með mér Grin )... og svo alla leið í Húsafell þar sem ég ætla sko svo sannarlega að njóta þess að láta fara vel um mig í heitum potti, láta stjana við mig og kanski með eitthvað bubblandi í glasi að kvöldi ammilisdagsins míns Halo  

Dem.. ég þarf að kaupa mér sundföt!!!! (vil nú ekki láta stjúpa minn fá áfall þegar ég skríð ofaní pottinn) Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

þú mátt sko alveg fá bleiku bikinýin mín elskan...

Heiða Þórðar, 14.6.2007 kl. 00:38

2 Smámynd: Saumakonan

ööööö... þýðir það ekki að ég verð að kaupa sólgleraugu handa liðinu fyrst???

Saumakonan, 14.6.2007 kl. 01:12

3 Smámynd: Ólöf

Hafðu það gott í fríinu

Ólöf , 14.6.2007 kl. 15:02

4 identicon

Hmm...á ekki kallinn kafarabúning til að lána þér?? :D:D:D

Hjördís (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 15:11

5 identicon

Hæ.Ef ég er vinkonan í firðinum fagra þá vertu velkomin með alla þína skæruliða smáa sem stóra.

Ragga Seyðó (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 15:28

6 Smámynd: Einar Indriðason

Kafabúning?  Þetta minnir mig á sögu sem ég heyrði einhvern tímann........

Einar Indriðason, 14.6.2007 kl. 17:14

7 Smámynd: Saumakonan

 Takk Ólöf mín.. ég á sko örugglega eftir að njóta þess að komast aðeins að heiman

 Hjördís... sæiru mig ekki í anda skríða ofaní pottinn í fullum skrúða??? ROFL!!

Ragga mín..  You're the one!     Lofa engu samt... er orðin þreytt á að lofa uppí ermina á mér og svo stenst kanski ekkert vegna veikinda eða óvæntra uppákoma hehe

Saumakonan, 14.6.2007 kl. 17:16

8 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Hafðu það gott í fríinu. Bið endilega að heilsa Röggu frænku og öllu hinu frændfólkinu mínu á Seyðó.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 14.6.2007 kl. 17:40

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hafðu það rosalega gott saumakona mín, og láttu nálina og garnið bara eiga sig. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2007 kl. 17:43

10 Smámynd: Saumakonan

láta nálina og garnið eiga sig?????? NO WAY!!   Handavinnan fer sko MEÐ!!!

Saumakonan, 14.6.2007 kl. 21:22

11 identicon

Vona að þið hafið það öll gott í fríinu, og láttu dekra við þig á þínum degi.

Sundföt? hnussss, slepptu þeim bara

Svanný (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 22:56

12 Smámynd: Saumakonan

Svanný þó!!!!   Helduru að ég ætli að láta stjúpa minn fá martraðir?????

Saumakonan, 15.6.2007 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1087

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband