28.5.2007 | 10:40
Ný WIP mynd :o)
Fattaði að ég steingleymdi að setja inn mynd í gærkvöldi svo það var bara að bæta úr því!
Myndin til vinstri er 17 vikna árangurinn og sú til hægri sýnir hvar ég er í dag (19 vikur)... er ca hálfnuð núna
Er byrjuð á öðru verkefni sem ég smelli mynd af hér inn bráðlega... líka stór mynd en skelfilega mikið af sama litnum... heilu dokkurnar af garni sem fara í einu hehe svo hún er ágætis tilbreyting frá þessari sem maður gerir ekki annað en að skipta um nálar og lit!
Tenglar
Dúllurassar
fleiri bloggvinir...
Handavinna og föndur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún birtist smátt og smátt. Flott er hún.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 11:05
Rosalega er þetta falleg mynd. Ég vildi að ég væri svona dugleg að sauma !!!
Þetta er glæsilegt og gangi þér vel með áframhaldið
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 11:14
Hmm... Það er sennilega einfaldast að klára myndina bara í photoshop? :-)
Einar Indriðason, 28.5.2007 kl. 13:08
Gaman að sjá framfarirnar. Held ekki að ég hefði þolinmæði í þetta, samt er sagt að ég hafi endalaust þolinmæði.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 28.5.2007 kl. 15:34
Ekkert smá flott hjá þér og ekkert smá þolinmæði sem þú hlýtur að hafa
Ólöf , 28.5.2007 kl. 16:53
Verður æðisleg mynd :)
p.s Andarungi númer 2 er tilbúin víhú! Sat sveitt við alla helgina hehehe
Berglind (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 12:00
bara allt orðið KREISÍ um leið og maður beggður sér aðeins af bæ, þá meina ég auðvita tekur sér pásu frá tölvunni!!! Ekki láta pakkið á þig fá og vertu bara glöð að vera ekki ein af þeim, þetta margumtalaða pakk er örugglega að líta í eigin barm en færir það bara yfir á einhvern annan til þess að þurfa ekki að taka á því, right???
Hjördís (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 21:52
Heyrðu góða mín. Hvað varð af þér eiginlega? Leggðu nú frá þér nálina og bloggit stelpa!
Heiða Þórðar, 30.5.2007 kl. 00:34
Þetta verður sífellt flottara, duglega stelpa!!! Þú ert smitandi ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.5.2007 kl. 00:36
Hæ.
Hvernig væri að senda mér eina svipaða svo ég geti leitt hugan frá letinni.
Bestu kveðjur
Ragga Seyðó (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 09:51
LOL Ragga... það er bara að kaupa sér eina og byrja!
Saumakonan, 31.5.2007 kl. 10:17
Ragga seyðó! Vart þú að vinna umborð á Norrönu með Nainu fyrir nokkrum árum? Ef þetta ert þú, þá hæ, frænka.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 31.5.2007 kl. 15:32
Já Matta það passar og við Jón vorum góðir vinir og Valbjörn.
Hvar kaupi ég svona mynd
Ragga Seyðó (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.