Langþráð WIP mynd :o)

Tókst loksins að fixa þetta með myndirnar (með kallsins hjálp) svo ekkert var til fyrirstöðu að skella inn einni árangursmynd... þá tók ekki betra við... grrrrrr Devil   Ekki fræðilegur möguleiki að koma helvvv myndinni yfir á bloggið!!!   Ekki veit ég hvað ég reyndi oft... annaðhvort kom bara hálf myndin eða þá glugginn sagðist vera búinn en EKKERT skeði og allt var fast! *urrr*Devil

Eftir MIKLA þolinmæði tókst þó loksins að koma myndunum inn og ekki seinna vænna þar sem ég var farin að rífa í hár mitt og algerlega að því komin að henda helvvv tölvunni útum gluggann!  Djöö hlakka ég til að fá mína EIGIN tölvu aftur! 

10 vikur Þarna var ég 23 mars... 10vikna árangur 

                      15 vikur 003


og myndin til hægri... 5 vikum seinna (að vísu með 3ja vikna hléi)

Smám saman vex þessi stóra mynd og markmiðið er að hún komi til með að hanga uppá vegg hjá mér um næstu jól Wink

Þarf núna að finna eitthvað til að hafa á "milli" eins og ég gerði með grísina mína... verð að fá smá pásur frá öllum þessum 120 nálum sem ég þarf að nota í þessa mynd (guð blessi nálahaldara!). Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 29.4.2007 kl. 15:24

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Flott mynd að fæðast þarna hjá þér.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.4.2007 kl. 16:28

3 Smámynd: Saumakonan

Þakka þér

Saumakonan, 29.4.2007 kl. 18:04

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þetta er rosalega flott! Hársins og ergilsins virði

Heiða Þórðar, 29.4.2007 kl. 19:50

5 Smámynd: Saumakonan

takk takk fyrir hrósin    Svana mín... hvenær hef ég "ekkert" að gera???? LOL 

Saumakonan, 30.4.2007 kl. 08:46

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vá hvað ég öfunda þig að gera svona flott verk.  Til lukku með þetta Saumakona mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2007 kl. 12:23

7 Smámynd: Ólöf

Meiriháttar mynd hjá þér !

Ólöf , 30.4.2007 kl. 19:19

8 Smámynd: Saumakonan

húlalaaa.... torfærutryllitækið er meiriháttar!!!!  Var mikið notað í dag og reyndist vonum framar

Saumakonan, 1.5.2007 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Saumakonan
Saumakonan
útsaumur og önnur handavinna er mitt líf og yndi.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1155

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband