26.4.2007 | 12:10
Sól skín í heiđi....
og frúin búin ađ fara í laaaaangan labbitúr međ lítinn skćruliđa í vagni... nú skal gert átak á heimilinu, göngutúrar, hollt matarćđi, EKKERT kókţamb og ekkert sćlgćtisát... kanski lćkkar talan á vigtinni međ hćkkand sól ?

Tenglar
Dúllurassar
fleiri bloggvinir...
Handavinna og föndur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1155
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já her er líka rosalega flott vorveđur. Er ađ fara út ađ grufla svolítiđ í moldinni.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.4.2007 kl. 13:44
Dugađur í ţér, en ef ţú ert i stórfamilýunni, ţá leikur mér forvitni ađ vita hver ţú ert
Sćdís Ósk Harđardóttir, 26.4.2007 kl. 14:34
heheh sćdís.... uppeldissystir Unna hennar Hjöddýar
ţessi međ krakkaskarann you know *tíst* 
Saumakonan, 26.4.2007 kl. 14:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.