21.4.2007 | 10:23
Komin heim á klakann....
og þvílíkt og annað eins... það er KALLT!!! Langar mest að flýja bara út aftur í hitann
Nei segi nú bara svona.... það var gaman í frakkaríki en samt er nú alltaf best að vera komin heim í sitt eigið ból, allavega var skrokkurinn á mér ansi ánægður með að fá rúmið sitt og sængina aftur
Nú er bara hversdagurinn... þvo skítuga þvottinn sem alltaf fylgir skæruliðum jafnvel þótt það séu bara 2 dagar síðan þvegið var siðast af þeim... elda góðan íslenskan mat (nammi nammi þorskur!) og ganga frá öllum fatnaði og dóti sem fylgdi okkur heim.
Er í einhverju letikasti núna... nenni varla að blogga einu sinni... kanski bara þreytan eftir ferðalagið að segja til sín enda tekur svona á þótt gaman sé Allavega er maður farinn að geyspa og gapa hér um 9 á kvöldin og langar mest að skríða í ból
yfir og út í bili þar til næst! farið vel með ykkur elsku vinir
Tenglar
Dúllurassar
fleiri bloggvinir...
Handavinna og föndur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohhh hvað ég skil vel að þér finnist kalt !!!
Ég skrapp til Marokkó í mánuð í Febrúar og mamma mía þegar ég kom aftur !!!!! Ég var nefnilega í suður Marokkó í Sahara svo það var mjög þægilegur hiti þar !!!
Takk fyrir að setja mig sem Bloggvin !!!!
Bið að heilsa þeim sem ég þekki hjá þér
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.